Hvað segir kirkjan í kreppunni?

Hjálmar Sveinsson, fjölmiðlamaður, flutti annað erindið á öðru málþingi Þjóðmálanefndar. Hann ræddi um tíðarandann og samfélagið og kom meðal annars inn á hugtökin áhætta og áhættusækni og áhættuþjóðfélag.

http://www.kirkjan.is/frett/2009/03/8776