Byggingarstefna auðnarinnar. Hörð gagnrýni á Hafnarfjörð Í þættinum er staðnæmst við stórt gap í húsaröðinni við Strandgötu 26 -30 í Hafnarfirði. Það er horft á þróun í skipulagsmálum undanfarin ár. Skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði fá falleinkunn.